Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Hrossarækt

Á hrossaræktarbúinu Vakurstöðum fæðast á ári hverju tíu folöld. Þó að grunnurinn í ræktuninni sé breiður er alltaf leitast við að nota fyrsta flokks stóðhesta í ræktunarstarfinu sem hlotið hafa góðan kynbótadóm.

Meira 

Stóðhestar

Á Vakurstöðum er gott úrval hátt dæmdra stóðhesta. Vinsamlega hafið samband í síma eða með tölvupósti á netfangið halldora@malning.is til að panta undir stóðhest frá okkur.

Meira 

Ræktunarhryssur

Bakgrunnur ræktunarhryssna Vakurstaða byggir á breiðum grunni. Þar má nefna stóðhestafeður frá; Sauðárkróki, Viðvík, Krikjubæ, Holtsmúla, Ketilsstöðum, Sveinatungu og Flugumýri.

Meira 

Á Vakurstöðum er rekin metnaðarfull hrossarækt. Markmið okkar er að rækta vel sköpuð, hreingeng og viljug hross með allar gangtegundir.