![1043964_539604202755455_1915358445_n 1043964_539604202755455_1915358445_n](http://vakurstadir.is/wp-content/gallery/myndabanki/thumbs/thumbs_1043964_539604202755455_1915358445_n.jpg)
![41250_121050797944133_5278520_n 41250_121050797944133_5278520_n](http://vakurstadir.is/wp-content/gallery/myndabanki/thumbs/thumbs_41250_121050797944133_5278520_n.jpg)
![45960_121819634533916_7643754_n 45960_121819634533916_7643754_n](http://vakurstadir.is/wp-content/gallery/myndabanki/thumbs/thumbs_45960_121819634533916_7643754_n.jpg)
![leiknir-og-bjork001 leiknir-og-bjork001](http://vakurstadir.is/wp-content/gallery/myndabanki/thumbs/thumbs_leiknir-og-bjork001.jpg)
![vakurstadirstod002 vakurstadirstod002](http://vakurstadir.is/wp-content/gallery/myndabanki/thumbs/thumbs_vakurstadirstod002.jpg)
![vakurstadirstod006 vakurstadirstod006](http://vakurstadir.is/wp-content/gallery/myndabanki/thumbs/thumbs_vakurstadirstod006.jpg)
Á hrossaræktarbúinu Vakurstöðum fæðast á ári hverju tíu folöld. Þó að grunnurinn í ræktuninni sé breiður er alltaf leitast við að nota fyrsta flokks stóðhesta í ræktunarstarfinu sem hlotið hafa góðan kynbótadóm.
MeiraÁ Vakurstöðum er gott úrval hátt dæmdra stóðhesta. Vinsamlega hafið samband í síma eða með tölvupósti á netfangið halldora@malning.is til að panta undir stóðhest frá okkur.
MeiraBakgrunnur ræktunarhryssna Vakurstaða byggir á breiðum grunni. Þar má nefna stóðhestafeður frá; Sauðárkróki, Viðvík, Krikjubæ, Holtsmúla, Ketilsstöðum, Sveinatungu og Flugumýri.
MeiraÁ Vakurstöðum er rekin metnaðarfull hrossarækt. Markmið okkar er að rækta vel sköpuð, hreingeng og viljug hross með allar gangtegundir.