Doðrant frá Vakurstöðum
- 2018-29-06
- Eftir Vakurstaðir
- Vistað í flokki Fréttir
Doðrant frá Vakurstöðum. Móðir Bjóla frá Vakurstöðum og faðir Konsert frá Korpu fer hér fallega á tölti. Doðrant er ósýndur en stefnt er með hann í kynbótadóm á næstunni.
Doðrant frá Vakurstöðum. Móðir Bjóla frá Vakurstöðum og faðir Konsert frá Korpu fer hér fallega á tölti. Doðrant er ósýndur en stefnt er með hann í kynbótadóm á næstunni.
Eigendur Vakurstaða eru Halldóra Baldvinsdóttir, Valdimar Bergstað og fjölskylda.