Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Matthías Leó og Taktur

Matthíasi Leó og Taktur frá Vakurstöðum

Matthías Leó og Taktur frá Vakurstöðum hafa átt góðar stundir saman á keppnisbrautinni undanfarin misseri. Þeir hafa náð góðum árangri og verið í toppbaráttunni. Taktur er sonur töltmyllunnar Smára frá Skagaströnd og Orradótturinnar Líru frá Vakurstöðum. Taka þeir þátt í B-flokki á Landsmóti hestamanna sem hefst 1. júlí nk.