Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Author Archives: Vakurstaðir

Vakurstaðabúið á Landsmóti hestamanna

Hrossaræktarbúið Vakurstaðir verða með á ræktunarbússýningu LM2018.  Þar á meðal er hinn hreingengi alhliða gæðingur Hafsteinn frá Vakurstöðum sem hlaut 8,70 í aðaleinkunn, þar af 8,75 fyrir kosti. Hafsteinn er vel skapaður hestur með 8,63 fyrir sköpulag. Hann er sonur Hendingar frá Hvolsvelli Orradóttur frá Þúfu sem gefið hefur Vakurstöðum margan gæðinginn og Álfasteini fré Selfossi. […]

Lesa meira 

Folöld fædd á Vakurstöðum í vor

Á Vakurstöðum fæðast á hverju ári nokkur folöld og þetta vor var engin undantekning á því. Undan Leiknisdótturinni Bjólu frá Feti og gæðingnum Hrannari frá Flugumýri II fæddist bleikstjörnótt folald sem fékk nafnið Demantur, þá kom jarpskjótt merfolald sem enn á eftir að gefa nafn undan ræktunarhryssunni Rauðskinnu frá Kirkjubæ og Gaumi frá Auðsholtshjáleigu.  Orradóttirin Hending frá […]

Lesa meira 

Matthías Leó og Taktur

Matthías Leó og Taktur frá Vakurstöðum hafa átt góðar stundir saman á keppnisbrautinni undanfarin misseri. Þeir hafa náð góðum árangri og verið í toppbaráttunni. Taktur er sonur töltmyllunnar Smára frá Skagaströnd og Orradótturinnar Líru frá Vakurstöðum. Taka þeir þátt í B-flokki á Landsmóti hestamanna sem hefst 1. júlí nk.

Lesa meira 
Post Image

IS2004258442 Fura frá Enni

Ætt F F IS1994184553 – Sveinn-Hervar frá Þúfu FF IS1986186055 – Orri frá Þúfu FM IS1982284551 – Rák frá Þúfu M IS1992258442 – Sending frá Enni MF IS1987158440 – Vörður frá Enni MM IS1982257065 – Ljóska frá Enni   Sköpulag Höfuð 8.5 Háls/herðar/bógar 8.5 Bak og lend 8 Samræmi 7.5 Fótagerð 8.5 Réttleiki 7.5 Hófar […]

Lesa meira