Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Author Archives: Vakurstaðir

Post Image

Hestasala Vakurstaða

Vakurstaðir hafa ávallt til sölu efnileg unghross, hryssur og stóðhestsefni úr ræktuninni okkar. Allt hestar sem eiga foreldra með góð fyrstu verðlaun en nokkrir þekktir stóðhestar sem við höfum notað og komið hafa vel út í ræktuninn okkar. Áhugasamir vinsamlega hafið samband til að fá frekari upplýsingar um hrossin með tölvupósti á netfangið halldora@malning.is og […]

Lesa meira 
Post Image

IS2002281975 Líra frá Vakurstöðum

  Ætt F IS1986186055 – Orri frá Þúfu FF IS1982151001 – Otur frá Sauðárkróki FM IS1983284555 – Dama frá Þúfu M IS1988258049 – Lyfting frá Ysta-Mó MF IS1976157003 – Hervar frá Sauðárkróki MM IS19AA257044 – Bonija frá Syðra-Skörðugili

Lesa meira 
Post Image

Vakurstaðir í fortíð og nútíð

Í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns sem skráð var í árið 1708 um Holtamannahrepp er Vakurstöðum lýst þannig: Vakurstaðir heita í Skammbeinsstaðalandi nú sem stendur. Hefur auðsýnilega bær verið og sér glöggt fyrir túni, girðingum og bæjarhúsarústum, merkigarði milli Skammbeinsstaða og þessara Vakurstaða, svo og heitir Vakurstaðaengi, er þeirri jörð skal fylgt hafa. Enginn […]

Lesa meira 
Post Image

Hrossarækt á Vakurstöðum

Leiknir frá Vakurstöðum vakti mikla athygli á Stórsýningu hestamanna í Reiðhöllinni í Víðidal í vor. Framganga þessa fjögurra vetra stóðhests heillaði sýningargesti upp úr skónum, ný stjarna var komin fram! Dagana á eftir sýninguna máttu eigendur hans hafa sig alla við að svara fyrirspurnum og taka niður pantanir fyrir hryssur. En hvaðan er þessi efnilegi […]

Lesa meira