Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Author Archives: Vakurstaðir

Gleðilega hátíð

Vakurstaðir óskahestamönnum nær og fjærgleðilegra jóla og færsældar á komandi ári. Kveðja, Valdimar & Halldóra.

Lesa meira 

Vakurstaðir tilnefnt keppnishestabú ársins

Landssamband hestamannafélaga hefur tilnefnt Vakurstaði, ásamt fleiri búum, sem keppnishestabú ársins 2018. Við á Vakurstöðum erum þakklát og glöð að vera tilnefnd sem keppnishestabú ársins 2018. Þetta ár er búið að vera gott á keppnishestabrautinni hjá Hafsteini og Takti frá Vakurstöðum. Viljum við þakka knöpum og vinum sem hafa hjálpað búinu að ná þessum góða […]

Lesa meira 

Taktur og Matthías Leó sigruðu töltið

Matthías Leó og Taktur frá Vakurstöðum sigruðu T3 töltið á opnu gæðingamóti hestamannafélagsins Smára fyrr í sumar með einkunnina 7.27. Margir fræknir knapar mættu til leiks með gæðinga sína og óhætt er að segja að þarna tókust á fremstu knapar og hestar á þessu skemmtilega móti. Við á Vakurstöðum erum stolt af árangri Takts og […]

Lesa meira 

Íslandsmeistari Vakurstaða

Teitur Árnason var krýndur Íslandsmeistari í fimmgangi á Hafsteini frá Vakurstöðum með einkunnina 7,47. Allir bestu hestar og knapar landsins voru mættir á Íslandsmótið sem var haldið af hestamannafélaginu Spretti á mótssvæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal sem nýverið lauk við að halda Landsmót hestamanna. Teitur og Hafsteinn voru efstir eftir forkeppnina og sigruðu loks úrslitin […]

Lesa meira