Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Author Archives: Vakurstaðir

Vakurstaðir tilnefnt keppnishestabú ársins

Landssamband hestamannafélaga hefur tilnefnt Vakurstaði, ásamt fleiri búum, sem keppnishestabú ársins 2018. Við á Vakurstöðum erum þakklát og glöð að vera tilnefnd sem keppnishestabú ársins 2018. Þetta ár er búið að vera gott á keppnishestabrautinni hjá Hafsteini og Takti frá Vakurstöðum. Viljum við þakka knöpum og vinum sem hafa hjálpað búinu að ná þessum góða […]

Lesa meira 

Taktur og Matthías Leó sigruðu töltið

Matthías Leó og Taktur frá Vakurstöðum sigruðu T3 töltið á opnu gæðingamóti hestamannafélagsins Smára fyrr í sumar með einkunnina 7.27. Margir fræknir knapar mættu til leiks með gæðinga sína og óhætt er að segja að þarna tókust á fremstu knapar og hestar á þessu skemmtilega móti. Við á Vakurstöðum erum stolt af árangri Takts og […]

Lesa meira 

Íslandsmeistari Vakurstaða

Teitur Árnason var krýndur Íslandsmeistari í fimmgangi á Hafsteini frá Vakurstöðum með einkunnina 7,47. Allir bestu hestar og knapar landsins voru mættir á Íslandsmótið sem var haldið af hestamannafélaginu Spretti á mótssvæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal sem nýverið lauk við að halda Landsmót hestamanna. Teitur og Hafsteinn voru efstir eftir forkeppnina og sigruðu loks úrslitin […]

Lesa meira 

Hafsteinn frá Vakurstöðum Landsmótssigurvegari 2018

Hafsteinn frá Vakurstöðum and Teitur Árnason are the national champions of the A-class of quality horses at Landsmóti hestamanna 2018 with a score of 9.09. The contest was fierce from the beginning through the middle of the country, and was one of the best in the country. Hafsteinn and his rider were at the top […]

Lesa meira