Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Author Archives: Vakurstaðir

Post Image

IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum

Ætt F IS2001187660 – Álfasteinn frá Selfossi FF IS1994158700 Keilir frá Miðsitju FM IS1996287660 Álfadís frá Selfossi M IS1995280851 – Hending frá Hvolsvelli MF IS1986186055 Orri frá Þúfu MM IS1991280850 Viðja frá Hvolsvellii Mál (cm): 141 – 131 – 135 – 64 – 143 – 38 – 47 – 44 – 6,7 – 30,0 – […]

Lesa meira 
Post Image

IS2005286922 Bjóla frá Feti

Ætt F IS1999181675 – Leiknir frá Vakurstöðum FF IS1985157020 – Safír frá Viðvík FM IS1988258049 – Lyfting frá Ysta-Mói M IS1996286902 – Bára frá Feti MF IS1986186055 – Orri frá Þúfu MM IS1984286035 – Brynja frá Skarði Sköpulag Höfuð 8 Háls/herðar/bógar 8 Bak og lend 8 Samræmi 7.5 Fótagerð 8.5 Réttleiki 7 Hófar 8 Prúðleiki […]

Lesa meira 

Leiknisdóttir með 10 fyrir hægt tölt

Vala frá Sólvangi fékk 10 fyrir hægt tölt í kynbótadóm í Hundested í Danmörku í morgun. Vala er sennilega þriðja íslenska hrossið í heiminum sem hefur 10 fyrir hægt tölt. Hún hlaut 8,32 fyrir byggingu, 8,36 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn hlaut hún 8,35. Vala fékk 9,5 fyrir fegurð í reið og 9 fyrir tölt, […]

Lesa meira 
Post Image

Valdimar og Týr frá Litla-Dal

Valdimar Bergstað og Týr frá Litla-Dal eru íslandsmeistarar í samanlögðum fimmgangs greinum og höfnuðu í 2. sæti í gæðingaskeiði og 3. sæti í slaktaumatölti. Valdimar Bergstað and Týr frá Litla-Dal are revarded Icelandic Champiosn in Five gait Combination and 2nd place in Pace test. They also got 3rd place in Tölt T2.

Lesa meira