Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Tag Archives: Vakurstaðir

Post Image

Vakurstaðir í fortíð og nútíð

Í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns sem skráð var í árið 1708 um Holtamannahrepp er Vakurstöðum lýst þannig: Vakurstaðir heita í Skammbeinsstaðalandi nú sem stendur. Hefur auðsýnilega bær verið og sér glöggt fyrir túni, girðingum og bæjarhúsarústum, merkigarði milli Skammbeinsstaða og þessara Vakurstaða, svo og heitir Vakurstaðaengi, er þeirri jörð skal fylgt hafa. Enginn […]

Lesa meira