Hestasala Vakurstaða
- 2013-17-07
- Eftir Vakurstaðir
- Vistað í flokki Fréttir, Söluhestar
Vakurstaðir hafa ávallt til sölu efnileg unghross, hryssur og stóðhestsefni úr ræktuninni okkar.
Allt hestar sem eiga foreldra með góð fyrstu verðlaun en nokkrir þekktir stóðhestar sem við höfum notað og komið hafa vel út í ræktuninn okkar.
Áhugasamir vinsamlega hafið samband til að fá frekari upplýsingar um hrossin með tölvupósti á netfangið halldora@malning.is og við svörum um hæl.