Velkomin á vefsíðu Vakurstaða

Close Icon
   
Contact Info     Tel.: +354 892 1210

Flokkur: Fréttir

Leiknisdóttir með 10 fyrir hægt tölt

Vala frá Sólvangi fékk 10 fyrir hægt tölt í kynbótadóm í Hundested í Danmörku í morgun. Vala er sennilega þriðja íslenska hrossið í heiminum sem hefur 10 fyrir hægt tölt. Hún hlaut 8,32 fyrir byggingu, 8,36 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn hlaut hún 8,35. Vala fékk 9,5 fyrir fegurð í reið og 9 fyrir tölt, […]

Lesa meira 
Post Image

Valdimar og Týr frá Litla-Dal

Valdimar Bergstað og Týr frá Litla-Dal eru íslandsmeistarar í samanlögðum fimmgangs greinum og höfnuðu í 2. sæti í gæðingaskeiði og 3. sæti í slaktaumatölti. Valdimar Bergstað and Týr frá Litla-Dal are revarded Icelandic Champiosn in Five gait Combination and 2nd place in Pace test. They also got 3rd place in Tölt T2.

Lesa meira 
Post Image

Ný meistari frá Vakurstöðum

Vigdís frá Vakurstöðum er danskur meistari í Fjórgangi.  Vigdís frá Vakurstöðum is now a Danish Champion in Fourgait.

Lesa meira 
Post Image

Hestasala Vakurstaða

Vakurstaðir hafa ávallt til sölu efnileg unghross, hryssur og stóðhestsefni úr ræktuninni okkar. Allt hestar sem eiga foreldra með góð fyrstu verðlaun en nokkrir þekktir stóðhestar sem við höfum notað og komið hafa vel út í ræktuninn okkar. Áhugasamir vinsamlega hafið samband til að fá frekari upplýsingar um hrossin með tölvupósti á netfangið halldora@malning.is og […]

Lesa meira